Ungmenni í Kaupmannahöfn fá nýtt athvarf

Mikil reiði greip um sig meðal ungmenna í Kaupmannahöfn þegar …
Mikil reiði greip um sig meðal ungmenna í Kaupmannahöfn þegar ákveðið var að rífa Ungdomshuset SCANPIX

Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn hafa ákveðið að opna nýja menningarmiðstöð fyrir ungmenni í borginni í stað æskulýðsmiðstöðvarinnar Ungdomshuset sem var rifið á síðasta ári. Nýja byggingin er á Norðurbrú og fær borgin húsið afhent þann 1. júlí nk.Miklar óeirðir brutust út þegar ákveðið var að rífa Ungdomshuset í fyrra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert