Jörð skelfur á Austur Tímor

Jarðskjálfti reið yfir Austur Tímor fyrir stundu. Skjálftinn mældist 5,4 stig á Richter. Engar fregnir hafa borist af slysum eða eignatjóni. Upptök skjálftans voru um 112 kílómetra frá Kupang í vesturhluta landsins á um 10 kílómetra dýpi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert