Eitrað fyrir fólki í hópmeðferð

Berlín.
Berlín.

Einn lést og tveir aðrir liggja í dái eftir að eitrað var fyrir þeim á hópmeðferðarfundi í Berlín.

Samkvæmt lögreglu eru níu aðrir á spítala og maður á sextugsaldri var færður til yfirheyrslu vegna málsins.

Í blaðinu Berliner Morgenpost kemur fram að læknirinn sem sá um meðferðina hafi sprautað óþekktu efni í sjúklinga sína.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert