Kaupmannahöfn umhverfisvænust

Svipmynd frá Kaupmannahöfn.
Svipmynd frá Kaupmannahöfn.

Kaupmannahöfn er umhverfisvænasta borg Evrópu samkvæmt rannsókn  sem náði til 30 stórra borga í álfunni og kynnt var á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn.

Stokkhólmur er í öðru sæti og síðan Ósló, Vín og Amsterdam á lista yfir umhverfisvænustu borgir Evrópu samkvæmt rannsókn sérfræðinga á vegum tímaritsins Economist. Í rannsókninni var meðal annars tekið tillit til losunar koltvísýrings, orkunýtingar, samgangna, vatnsgæða, loftgæða, sorps og landnýtingar. Losun koltvísýrings er minnst í Ósló, samkvæmt rannsókninni.

Nær 75 milljónir manna búa í borgunum sem rannsóknin nær til.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Harðviður til húsbygginga
Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, palla...
Bátakerru stolið
Þessari kerru var stolið um Hvítasunnuhelgina í bryggjuhverfinu í Reykjavík. Þei...
EIGUM ALLSKONAR STIGA Á LAGER
Sjá: http://www.sogem-stairs.com/stairs/ladders/cottage Sími 848 3215 www.byggi...
Bækur til sölu
Bækur til sölu Kvæði, Snorri Hjartarson, Eylenda 1-2, Það blæðir úr morgunsárinu...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, for...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og j...
Skipulag
Tilkynningar
Borgarbyggð Skipulagsauglýsingar Sv...
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...