Kaupmannahöfn umhverfisvænust

Svipmynd frá Kaupmannahöfn.
Svipmynd frá Kaupmannahöfn.

Kaupmannahöfn er umhverfisvænasta borg Evrópu samkvæmt rannsókn  sem náði til 30 stórra borga í álfunni og kynnt var á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn.

Stokkhólmur er í öðru sæti og síðan Ósló, Vín og Amsterdam á lista yfir umhverfisvænustu borgir Evrópu samkvæmt rannsókn sérfræðinga á vegum tímaritsins Economist. Í rannsókninni var meðal annars tekið tillit til losunar koltvísýrings, orkunýtingar, samgangna, vatnsgæða, loftgæða, sorps og landnýtingar. Losun koltvísýrings er minnst í Ósló, samkvæmt rannsókninni.

Nær 75 milljónir manna búa í borgunum sem rannsóknin nær til.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

* Öll stærstu á einum stað
Þú getur spilað með í yfir 50 stærstu Lottóum heimsins. Í yfir 12 ár hafa lottó...
Húsbíll til sölu
Ford Transit Rimor húsbíll. Nýskr 05.2008. Ekinn 84 þús. 5 gíra. Eyðslugrann...
Fellihýsi Coleman Westlake
Fellihýsi að stæðstu gerð til sölu. Sturta, klósett, heitt og kalt vatn, loftkæl...
HANDRIÐ _ SMÍÐUM OG SETJUM UPP
Þú finnur yfir 1000 myndir á FACEBOOK síðunni okkar, Magnús Elías / Mex bygginga...
 
Háseti
Sjávarútvegur
Háseti Vísir hf óskar eftir a...
Vélavörður
Sjávarútvegur
Vélavörður Vísir hf. óskar ef...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Hádegismatur, mexíkanskur hakkr...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Opið hús kl. 13-16. Félagssta...