Svíar snúast gegn evru

Evrur.
Evrur. Reuters

Fleiri Svíar eru nú andvígir því að taka upp evruna sem gjaldmiðil en áður. Þetta kom fram í skoðanakönnum sem Sænska sjónvarpið lét gera og greindi frá. Helmingur svarenda vildi ekki fá evruna sem gjaldmiðil, 39% vildu evruna og 11% voru í vafa.

Könnunin sýndi að karlar vildu evruna frekar en konur og að ungar konur höfðu minnsta trú á evrunni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

PL Crystal Line, heitustu úrin í Paris.
Með SWAROVSKI kristals skífu, 2ja ára ábyrgð. Sama verð og í heimalandinu 16 til...
Bátakerru stolið
Þessari kerru var stolið um Hvítasunnuhelgina í bryggjuhverfinu í Reykjavík. Þei...
PL Crystal Line, heitustu úrin í Paris.
Með SWAROVSKI kristals skífu, 2ja ára ábyrgð. Sama verð og í heimalandinu 16 til...
 
Onik 2017 20 skýli fyrir hleðslustöðvar
Tilboð - útboð
/ 14.12.2017 Útboð Orka náttúrunn...
Álagning vanrækslugjalds
Nauðungarsala
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum Auglýsin...
Land til sölu
Til leigu
Land til sölu Til sölu eða leigu 4,6 h...
Onrs- 2017- 19 ræstingaþjónusta
Tilboð - útboð
/ 14.12.2017 Útboð Orka náttúrunna...