Kallar eftir sterkara lýðræði

Fyrrum Sovétleiðtogin Mikhaíl Gorbasjov hvetur yfirvöld í Kreml til að styrkja lýðræði í Rússlandi. Telur hann það einu leiðina til að áform Medvedev, Rússlandsforseta, um nútímavæðingu landsins takist.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert