Reiði vegna ruslahaugs

 Reiðir íbúar smábæjarins Boscoreale, sem er í grennd við Napólí á Ítalíu köstuðu grjóti að lögreglu og eyðilögðu sorpbíla í mótmælaskyni við áætlanir um að koma ruslahaugi fyrir í nágrenninu.

Ruslahaugurinn á að verða sá stærsti í Evrópu, hann á að rúma þrjú tonn af rusli sem aðallega á að koma frá Napólí.

Tuttugu lögreglumenn slösuðust í mótmælunum og átta lögreglubílar voru skemmdir.Engar upplýsingar hafa borist um fjölda slasaðra í hópi mótmælenda.

Bæjarstjórinn í Boscoreale hefur ákveðið að skólar bæjarins verði lokaðir næstu tvo daga vegna óeirða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Lok á heita potta og hitaveitu- skeljar
Lok á heita potta og hitaveitu- skeljar Stærðir í cm: 200x200, 210x210, 220x220,...
Hagerty kristal spray
Hagerty kristal spray Slovak Kristal, Dalvegi 16 b, s. 5444333...
Innfluttningur á enn betra verði fyrir alla
Hjálpum fólki að útvega allt frá Bretlandi á mun lægra verði sem viðkemur vinnu...
JEMA Flottar lyftur i bílskúrinn og víðar.
Eigum nokkrar af þessum 1 metra lyftum 2,8 tonna, sama verð 235.000+vsk , meðfæ...
 
Félagsstarf aldraðra
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gön...
Land til sölu
Til leigu
Land til sölu Til sölu eða leigu 4,6 h...
Onrs- 2017- 19 ræstingaþjónusta
Tilboð - útboð
/ 14.12.2017 Útboð Orka náttúrunna...
L helgafell 6017121319 vi
Félagsstarf
? HELGAFELL 6017121319 VI Mynd af au...