Fundur Merkel og Sarkozy hafinn

Angela Merkel og Nicolas Sarkozy á tröppum Elysee hallar í …
Angela Merkel og Nicolas Sarkozy á tröppum Elysee hallar í París áðan Reuters

Forseti Frakklands, Nicolas Sarkozy, tók á móti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, fyrir utan forsetabústaðinn, Elyse-höll, í París fyrir skömmu.

Þau ætla á fundi sínum að ræða skuldavanda evruríkjanna. Er niðurstöðu fundarins beðið með mikilli eftirvæntingu en þau munu ræða við blaðamenn að fundi loknum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert