Obama: Tilgangslaust ofbeldi og illska

Barack Obama forseti Bandaríkjanna.
Barack Obama forseti Bandaríkjanna. AFP

„Ofbeldi af þessu tagi, svona illska er tilgangslaus. En þó að við vitum ekki hvað fær manneskju til að svipta aðra manneskju lífi, þá vitum við vel hvað gefur lífinu gildi,“ sagði Barack Obama Bandaríkjaforseti í dag.

Obama gerði hlé á kosningabaráttu sinni vegna skotárásarinnar í kvikmyndahúsi í borginni Aurora í Coloradoríki í gær. Tólf eru látnir og 40 særðir. „Fólkið sem við misstum í Aurora elskaði og var elskað af öðrum,“ sagði forsetinn í Flórída.

Meðal þeirra sem létust í árásinni var Jessica Ghawi, íþróttafréttamaður frá Texas. Skömmu áður en hún lét lífið skrifaði hún á Twitter-síðu sína: „Myndin byrjar eftir 20 mínútur.“ 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Stálvaskur - lítur vel út
Til sölu: Sterklegur stálvaskur. . verð 2000kr Upplýsingar í síma 564-1787 og ...
Rafhlöður fyrir járnabindivélar
fjarstýringar og önnur rafhlöðuverkfæri. Nánar á www.rafhlodur.is og síma 899 15...
 
Verkefnisstjóri
Stjórnunarstörf
Verkefnisstjóri Stjór...
Skipulag
Tilkynningar
Borgarbyggð Skipulagsauglýsingar De...
Vélavörður
Sjávarútvegur
Vélavörður óskast! Vélavörð vantar á ...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Við byrjum daginn á opnu v...