Við kosningaeftirlit í Aserbaídsjan

Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar.
Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar. Ljósmynd/Hordur Sveinsson

„Ég held að allt hafi verið í lagi. Staða mála á þeim kjörstöðum sem við heimsóttum var eðlileg. Þannig kemur þetta mér fyrir sjónir við fyrstu sýn þar sem þetta er fyrsta heimsókn mín til Aserbasjan. Kosningafyrirkomulagið er ekki mjög frábrugðið því sem gerist á Íslandi.“

Þetta segir Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartar framtíðar, í samtali við fréttavefinn Trend í Aserbaídsjan en hún hefur sinnt kosningaeftirliti vegna forsetakosninganna í landinu sem fram fóru í dag.

Tíu frambjóðendur voru í framboði og þar á meðal Ilham Aliyev, forseti Aserbaídsjan.

Frétt Trend

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert