Svona lítur Costa Concordia út

Costa Concordia komið á flot.
Costa Concordia komið á flot. AFP

Tvö og hálft ár er liðið frá því að hið risavaxna skemmtiferðaskip, Costa Concordia, strandaði og sökk undan ströndum eyjunnar Gigli. Magnaðar myndir innan úr flaki skipsins hafa nú verið birtar.

32 létust er skipið strandaði. Fyrr í vikunni var því loks lyft upp og komið á flot að nýju. Til verksins voru notuð þrjátíu flothylki. Aðgerðin er sú umfangsmesta sinnar tegundar sem ráðist hefur verið í.

Myndskeið innan úr skipinu má sjá hér og hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert