Hitabylgjur í myndum

Dýrin þurfa líka að kæla sig niður. Þessi hundur stökk …
Dýrin þurfa líka að kæla sig niður. Þessi hundur stökk ofan í gosbrunn í Madríd á Spáni í gær. AFP

Varað hefur verið við miklum hita í nokkrum Evrópulöndum vegna hitabylgju sem geisar í álfunni. Hiti hefur farið eða mun fara yfir 40 gráður í Spáni, Frakklandi og Portúgal í vikunni.

Í myndasyrpu sem fylgir fréttinni má skyggnast inn líf íbúa Evrópu og Pakistan. Sumir njóta lífsins í görðum og í gosbrunnum en aðrir liggja á sjúkrahúsum vegna hitans. 

Frétt mbl.is: Lönd heimsins búi sig undir hita

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert