Ólafur Magnússon gjaldahæstur á Vestfjörðum

Ólafur Magnússon, skipstjóri á Patreksfirði, greiðir hæstu opinberu gjöldin í umdæmi skattstjórans á Vestfjörðum samkvæmt álagningarskrá sem birt var í morgun. Ólafur greiðir tæpar 19 milljónir króna en Guðmundur R. Guðmundsson, skipstjóri á Drangsnesi, greiðir 17,3 milljónir og Ásgeir Guðbjartsson, útgerðarmaður á Ísafirði, greiðir tæpar 12,4 milljónir króna.

Listinn yfir gjaldahæstu einstaklingana á Vestfjörðum er eftirfarandi:

  1. Ólafur Magnússon, Patreksfirði, 18.958.161 króna
  2. Guðmundur R. Guðmundsson, Drangsnesi 17.305.871 krónur
  3. Ásgeir Guðbjartsson, Ísafirði, 12.384.524 krónur
  4. Jakob Valgeir Flosason, Bolungarvík, 12.492.362 krónur
  5. Falur Þorkelsson, Bolungarvík, 9.991.150 krónur
  6. Jóna Kristín Kristinsdóttir, Ísafirði, 9.392.316 krónur
  7. Helgi Kristinn Sigmundsson, Ísafirði, 8.394.842 krónur
  8. Flosi Valgeir Jakobsson, Bolungarvík, 8.051.985 krónur
  9. Guðmundur Sigurðsson, Hólmavík, 7.350.463 krónur
  10. Fjölnir Freyr Guðmundsson, Ísafirði, 6.936.065 krónur.

Tekjuskattur, fjármagnstekjuskattur og sérstakur tekjuskattur

  1. Ólafur Magnússon, Patreksfirði, 18.733.652 krónur
  2. Guðmundur R. Guðmundsson, Drangsnesi, 17.095.547 krónur
  3. Ásgeir Guðbjartsson, Ísafirði, 12.408.008 krónur
  4. Jakob Valgeir Flosason, Bolungarvík, 11.652.433 krónur
  5. Falur Þorkelsson, Bolungarvík, 9.858.305 krónur
  6. Jóna Kristín Kristinsdóttir, Ísafirði, 8.961.463 krónur
  7. Flosi Valgeir Jakobsson, Bolungarvík, 7.435.064 krónur
  8. Helgi Kristinn Sigmundsson, Ísafirði, 6.022.868 krónur
  9. Guðbjartur Ásgeirsson, Ísafirði, 5.740.455 krónur
  10. Sigurður H. Brynjólfsson, Bíldudal, 4.710.421 króna

Útsvar:

  1. Guðmundur Sigurðsson, Hólmavík, 2.549.264 krónur
  2. Fjölnir Freyr Guðmundsson, Ísafirði, 2.477.556 krónur
  3. Helgi Kristinn Sigmundsson, Ísafirði, 2.315.701 króna
  4. Einar Valur Kristjánsson, Ísafirði, 1.965.495 krónur
  5. Þorsteinn Jóhannesson, Ísafirði, 1.957.501 króna
  6. Björn Guðmundur Snær Björnsson, Ísafirði, 1.931.665 krónur
  7. Íris Sveinsdóttir, Bolungarvík, 1.834.701 króna
  8. Jakob Ólafsson, Ísafirði, 1.619.052 krónur
  9. Ásgeir Sólbergsson, Bolungarvík 1.542.336 krónur
  10. Kristján Haraldsson, Ísafirði 1.503.430 krónur
  11. Halldór Halldórsson, Ísafirði, 1.480.184 krónur.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert