Vind tekið að lægja á suðvesturhorninu

Tré rifnaði upp með rótum í Reykjavík í morgun.
Tré rifnaði upp með rótum í Reykjavík í morgun. Morgunblaðið/Júlíus

Vind er eitthvað tekið að lægja á suðvesturhorni landsins, en samkvæmt verðurkorti Veðurstofunnar kl. 12.10 voru 15 m/sek á höfuðborgarsvæðinu. Enn er mjög hvasst sunnanlands, 27 m/sek og afar hvasst austanlands.

Veðurkort

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert