Kastaði út brennandi rúmfötum og lagðist aftur til svefns

Tilkynnt var um mikinn reyk í íbúð á Njálsgötu í nótt en þegar að var komið kom í ljós að húsráðandi hafði kastað brennandi rúmfötum út á götu, og lagst aftur til svefns í íbúðinni sem var full af reyk. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús til eftirlits vegna gruns um að hann hafi orðið fyrir reykeitrun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert