Þrengir að barnaníðingum

Barnaníðingar í Bretlandi gætu fengið allt að fimm ára fangelsisdóm fyrir að neita að láta af hendi upplýsingar um tölvupóstföng og gælunöfn sín á spjallrásum á netinu. Jafnframt íhuga bresk stjórnvöld að taka í notkun nýtt viðvörunarkerfi sem myndi upplýsa lögreglu í hvert sinn sem dæmdur barnaníðingur skráir sig inn á spjallrás.

Spurð um þessar hugmyndir og þá niðurstöðu Soniu Livingstone, prófessors við London School of Economics, að 60% breskra barna séu berskjölduð fyrir klámi á netinu, segist María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, ekki hlynnt tillögunni. Lesa má nánar um þetta í Morgunblaðinu í dagd.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert