Tveir þriðju landsmanna segjast hlynntir stjórnarskrárbreytingu

Tveir þriðju hlutar landsmanna (66,4%) segjast vera hlynntir fyrirhugaðri breytingu á stjórnarskrá sem gerir ráð fyrir að auðlindir séu í þjóðareign. Þetta kemur fram í nýrri könnun Fréttablaðsins. Þá telja 70,6% landsmanna Alþingi ekki hafa nægan tíma til þess afgreiða frumvarp um stjórnarskrárbreytingarnar fyrir þingslit.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert