Hafísinn þokast austar og fjær landi

TF-SÝN fór í ískönnunarflug í dag.
TF-SÝN fór í ískönnunarflug í dag. mbl.is/Golli

Flugvél Landhelgisgæslunnar kom úr hafískönnunarflugi klukkan hálf sex í dag. Næst landi er ísröndin nú um 24 sjómílur norður af Kögri og samanborið við könnun sem gerð var fyrir tveimur dögum er hún var 15 sjómílur norður af Kögri. Einhver ný ísmyndun virðist þó vera nær landi. Ísbreiðan virðist þó vera að færast austar og er nú komin út fyrir

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert