Hafísinn færist nær landi

Hér gefur að líta mynd sem var tekin í dag.
Hér gefur að líta mynd sem var tekin í dag. mynd/Landhelgisgæslan

Hafísinn hefur færst nær landi og er viðbúið að hann haldi því áfram næsta sólarhring samkvæmt upplýsingum frá Ingibjörgu Jónsdóttur, landfræðings og dósents, sem vinnur að hafísrannsóknum við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert