Hjólhýsi valt á Kjalarnesi

mynd/Sveinn Gíslason

Vindstrengur á Kjalarnesi er talinn hafa feykt hjólhýsi á hliðina í suðaustanhvassviðrinu um miðjan dag í gær og var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um óhappið. Þrátt fyrir að hjólhýsið ylti, hélst bíllinn sem dró ækið á réttum kili og urðu ekki slys á fólki að sögn lögreglunnar. Kranabíll var fenginn til að flytja hjólhýsið til Reykjavíkur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert