Skemmdarverk unnin á vinnuvélum í Helgafellshverfi

Skemmdarverk voru unnin á vinnuvélum í Helgafellshverfinu í Mosfellssveit í nótt. Verktakinn telur að skemmdirnar muni tefja framkvæmdirnar í tvo daga. Varmársamtökin sem mótmælt hafa framkvæmdum við tengibraut sem fyrirhuguð er milli Helgafellshverfisins og Vesturlandsvegar fordæma skemmdarverkin og telja að lausn málsins felist í íbúakosningu um málið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert