Próflaus á ofsahraða á stolnum bíl

Tveir ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í gærkvöldi, að því er lögreglan á Suðurnesjum greinir frá. Sá er hraðar ók mældist á 131 km hraða, en þar að auki reyndist hann próflaus, enda aðeins 16 ára, og bílnum hafði hann stolið við annan mann, sem með honum var. Sá var á sama aldri.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert