Þrír hæfastir í Hæstarétti

Hæstiréttur Íslands
Hæstiréttur Íslands Brynjar Gauti

Hæstiréttur hefur skilað umsögnum um hæfi og hæfni umsækjenda um embætti hæstaréttardómara. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins telur meirihluti réttarins þá Viðar Má Matthíasson, Þorgeir Örlygsson og Pál Hreinsson hæfasta og byggir þá niðurstöðu á mati á ýmsum þáttum.

Hæstaréttardómararnir Ólafur Börkur Þorvaldsson og Jón Steinar Gunnlaugsson skiluðu séráliti. Kemur þar fram sú skoðun þeirra að þeir telji það ekki í verkahring Hæstaréttar að raða umsækjendum í hæfnisröð líkt og meirihlutinn geri. Telja þeir alla umsækjendurna hæfa til að gegna stöðu hæstaréttardómara.

Sjá nánar í sunnudagsblaði Morgunblaðsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert