22 þingmenn hafa undirritað

Tuttugu og tveir þingmenn úr öllum stjórnmálaflokkum hafa undirritað bréf um stuðning við áætlun Amnesty International um að binda enda á ólöglegt varðhald í „stríðinu gegn hryðjuverkum“.

„Markmið Amnesty International er að 1.000 þingmenn frá öllum heimshornum leggi áætluninni lið. Stuðningur íslensku þingmannanna er því mikilvægur í baráttunni gegn mannréttindabrotum í „stríðinu gegn hryðjuverkum“ og þakkar Íslandsdeild þeim,“ segir í tilkynningu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert