Vill láta skoða tveggja þrepa tekjuskatt

Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, telur miklu skynsamlegra að taka upp tveggja þrepa skattkerfi heldur en taka upp viðbótarpersónuafslátt eins og ASÍ hefur lagt til. Hann hvetur til þess að tveggja þrepa tekjuskattur verði skoðaður.

„Hugmynd ASÍ virðist (misheppnuð) tilraun til að komast hjá tveggja þrepa skattkerfi sem hefur að ósekju verið útmálað sem grýla. Staðreyndin er sú að tveggja þrepa skattkerfi er einfalt í framkvæmd og staðgreiðsla í því yrði ámóta nákvæm og nú er með lítilli breytingu á staðgreiðslukerfinu,“ segir Indriði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert