Hópferð á Hvannadalshnjúk

Hvannadalshnjúkur og Skaftá í forgrunni í veðurblíðu
Hvannadalshnjúkur og Skaftá í forgrunni í veðurblíðu Árvakur/Jónas Erlendsson

Ætlunin er að setja met í hvað varðar fjölda fólks á Hvannadalshnúk í einni ferð í vor eru þeir sem eru áhugasamir um að taka þátt boðaðir á kynningarfund í kvöld. Eru það fyrirtækin Íslenskir fjallaleiðsögumenn og 66°Norður sem standa að ferðinni.

Kynningarfundurinn verður haldinn  í verslun 66°Norður, Faxafeni 12 klukkan 20:00.  Einar Torfi Finnsson og Leifur Örn Svavarsson fjallagarpar munu sjá um kynningarfundinn og svara spurningum.

Í fréttatilkynningu kemur fram að kostnaður verður skorinn niður eins og hægt er við ferðina.

Nánari upplýsingar

Á annað hundrað manns lögðu leið sína á Hvannadalshnjúk hvítasunnuhelgina …
Á annað hundrað manns lögðu leið sína á Hvannadalshnjúk hvítasunnuhelgina 2006 Árvakur/RAX
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert