Grunaður um akstur undir lyfjaáhrifum

Umferðaróhapp varð í dag á Reykjanesbraut við Grindavíkurveg. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum er ökumaður, sem þar átti í hlut, grunaður um akstur undir áhrifum lyfja. Ekki urðu slys á fólki en einhvert tjón á ökutækjum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka