Sagði af sér formennsku að beiðni skólameistara

Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi.
Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi. Árvakur/Sverrir

Formaður nemendafélags Fjölbrautarskóla Vesturlands, Salvar Georgsson, hefur sagt sig frá formennsku í nemendafélagi skólans að kröfu skólameistara. Málið snertir hópferð, sem nemendafélagið stóð fyrir, en þar var unglingum veitt áfengi.

„Afsagnarbréf hans var lagt fram á skólaráðsfundi í dag. Tildrög málsins eru að nemendafélagið efndi til hópferðar þann 15. febrúar þar sem unglingum var veitt áfengi,“ segir á vefsíðu skólans.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert