Lá við stórslysi undir Hafnarfjalli

Litlu mátti muna að stórslys yrði á Vesturlandsvegi í gær þegar rúta með 50 unglingum skall aftan á sorpflutningabíl sem lent hafði aftan á pallbíl með timburfarm. Tveir unglingar voru fluttir á slysadeild með eymsli í baki.

Lögreglan í Borgarnesi segir að unglingarnir hafi langflestir verið í öryggisbeltum að fyrirmælum kennara sinna sem höfðu lagt mikla áherslu á það við krakkana.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert