Veðurblíða í Hlíðarfjalli

Frá Hlíðarfjalli í dag.
Frá Hlíðarfjalli í dag. Skapti Hallgrímsson

Frábært veður er í Hlíðarfjalli ofan við Akureyri í dag líkt og í gær og er áætlað að  um 1000 manns hafi verið í fjallinu um hádegisbil.  Í morgun var 10 stiga frost en nú er við frostmark, heiður himinn, sól og logn og  aðstæður eins og best verður á kosið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert