Viðbúnaður á Austurvelli

Fyrstu bílarnir í Lækjargötu.
Fyrstu bílarnir í Lækjargötu. mbl.is/Júlíus

Fyrstu bílarnir, sem lögðu af stað frá Sundagörðum um klukkan 15:30, eru komnir á Austurvöll þar sem um 100 manns eru fyrir. Um 15 bílum var hleypt inn í Kirkjustræti en öðrum var beint út Lækjargötu. Mikill viðbúnaður lögregla er á Austurvelli og hefur Alþingishúsið verið girt af með gulum borðum.

Háu eldsneytisverði er einnig mótmælt í dag á Akureyri og Egilsstöðum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert