Fíkniefni fundust á ökumanni

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði seint í gærkvöldi akstur bíls á Reykjanesbrau en ökumaður bílsins var grunaður um akstur undir áhrifum ávana og fíkniefna. Að sögn lögreglu fundust meint fíkniefni á manninum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert