Bandarískir sérsveitarmenn þjálfa hóp Íslendinga: Án svefns í 36 stundir í æfingaskyni

mbl.is/Brynjar Gauti

Þrír bandarískir fyrrverandi sérsveitarmenn eru staddir á landinu þessa dagana með það að markmiði að koma 55 manna hópi Íslendinga í enn betra form.

Um er að ræða svokallaða „Hell Weekend“ námskeið á vegum fyrirtækisins Boot Camp og munu þátttakendur m.a. fara í sjóinn og klífa fjöll, allt án svefns í 36 tíma. Kory Knowles, einn sérsveitarmannanna, segist ánægður með styrk Íslendinganna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert