Íslenskur langferðabíll í Afganistan

Stoltur heimamaður stendur fyrir fram rútuna sem er vel merkt …
Stoltur heimamaður stendur fyrir fram rútuna sem er vel merkt á íslensku. mynd/Marteinn

Orðið langferðabíll hefur fengið nýja og dýpri merkingu í huga íslensku friðargæsluliðanna, sem eru nú við störf í Afganistan. Það er óhætt að segja að það hafi verið eitthvað kunnuglegt við þessa rútu sem var á svæði sem Afganski herinn er með í nágrenni Kabúl, segir ljósmyndarinn sem rakst á rútuna.

Tekið er fram að búið sé að skipta um númeraplötu, búið að skipta út gamla góða M-númerinu og í staðinn komið nýtt og væntanlega á dari.

mynd/Marteinn
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert