Veginum um Fagradal lokað

Veginum um Fagradal milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar hefur verið lokað vegna skriðufalla. Fyrr í kvöld hvatti Vegagerðin vegfarendur til að vera ekki þar á ferð að óþörfu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert