Rafmagnslaust á Grundarfirði

Grundarfjörður.
Grundarfjörður.

Rafmagn fór af Grundarfirði og nærsveitum um kl. 14:10 þegar 66 kílóvatta flutningslínu til Grundarfjarðar sló út. Unnið að því að koma rafmagni á Grundarfjörð frá Ólafsvík, en vinnuflokkur Rarik er að leita að biluninni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert