Leysa þarf deilu án löggjafar

Landlæknir fylgist náið með harðnandi deilu ljósmæðra og ríkisins og hefur miklar áhyggjur af því þær 96 ljósmæður sem sagt hafa upp í sumar leggi niður störf á næstu mánuðum.

Forsætisráðherra segir að samningsaðilar þurfi að leysa deiluna án þess að til bráðabirgðalaga komi þrátt fyrir að mikil harka sé nú hlaupin í deiluna með kæru fjármálaráðuneytisins á hendur félags ljósmæðra vegna meints ólögmætis fjöldauppsagna.


mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka