Frábær árangur ökumanna

Lögreglan á Hvolsvelli var með sérstakt eftirlit í nótt vegna ölvunarakstur. Skemmst er frá því að segja að enginn mældist undir áhrifum. Lögreglan sagði þetta vera einstaklega ánægjulegt og heyrði til algerra undantekninga. Ökumenn hefðu staðið sig frábærlega vel.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert