Fjölmenni í Iðnó

Fjölmenni er í Iðnó
Fjölmenni er í Iðnó mbl.is/Ómar Óskarsson

Fjöldi fólks er á almennum borgarafundi sem nú stendur yfir í Iðnó. Frummælendur á fundinum eru Lilja Mósesdóttir hagfræðingur, Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Ingólfur H. Ingólfsson fjármálaráðgjafi og Halla Gunnarsdóttir blaðamaður.

Auk þess eru fulltrúar stjórnmálaflokkanna á fundinum og sitja þeir fyrir svörum gesta á fundinum um þá stöðu sem nú er uppi í þjóðfélaginu.

Ágúst Ólafur Ágústsson, Steingrímur J. Sigfússon og Valgerður Sverrisdóttir
Ágúst Ólafur Ágústsson, Steingrímur J. Sigfússon og Valgerður Sverrisdóttir mbl.is/Ómar Óskarsson
Frá fundinum í Iðnó í dag
Frá fundinum í Iðnó í dag mbl.is/Ómar Óskarsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert