Róleg jóladagsvakt hjá lögreglu

mbl.is/Júlíus

Almennt var frekar rólegt á jóladagsvaktinni hjá lögreglu. Lögreglan á Suðurnesjum sinnti tveimur útköllum, því fyrra um klukkan 14:00 þar sem búið var að brjóta rúður í tveimur bílum við Fitjabakka í Njarðvík. Lögreglan veit ekki um gerendur í því máli og segir upplýsingar vel þegnar.

Þá var lögreglan kvödd að íbúðarhúsi í Reykjanesbæ vegna heimilisofbeldis. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert