Dómstólaleiðin framundan

Frá fundinum í Laugardalshöll í gærkvöldi.
Frá fundinum í Laugardalshöll í gærkvöldi. mbl.is/Kristinn

Fjöldi manns, á að giska 600-700, mætti á opinn fund sem samtökin Réttlæti.is héldu í gærkvöldi í Íþróttahöllinni í Laugardal.  Að sögn Ómars Sigurðssonar, eins forsvarsmanna samtakanna, voru fundarmönnum kynntar aðgerðir samtakanna undanfarna tvo mánuði. Þar tók einnig  hæstaréttarlögmaðurinn Hilmar Gunnlaugsson við umboðum frá hundruðum manna til að reka mál þeirra gagnvart bankanum.

Ómar segir að meirihluti fundargesta hafi verið ellilífeyrisþegar, sem hafi tapað hluta ævisparnaðar síns í peningamarkaðssjóðunum. „Þeir sem tóku til máls þarna voru eldri borgarar sem eru hættir að vinna og höfðu önglað saman kannski sex, átta milljónum á heilli starfsævi og töpuðu einum þriðja af því.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert