Yfir 14 þúsund sækja um bætur

mbl.is/Kristinn

Alls hafa 14.145 manns sótt um atvinnuleysisbætur hjá Vinnumálastofnun. Þar af eru á þriðja þúsund í hlutastörfum, samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Umsækjendur um atvinnuleysisbætur hafa aldrei áður farið yfir 14 þúsund. 8.939 karlar hafa sótt um atvinnuleysisbætur en 5.206 konur. Á höfuðborgarsvæðinu eru umsækjendurnir 9.212 talsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert