Sækja slasaða konu í Skessuhorn

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vesturlandi og undanfarar af höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út vegna konu sem slasaðist við fjallgöngu í Skessuhorni um klukkan tvö í dag.

Nánari upplýsingar um málið liggja ekki fyrir en þyrla Landhelgisgæslunnar er í viðbragðsstöðu og er búist við að hún fari í loftið innan skamms með undanfara björgunarsveita.

Erfiðar aðstæður eru á svæðinu en þar eru nú 20 m/s  

mbl.is

Bloggað um fréttina

  • Engin mynd til af bloggara Jakob Falur Kristinsson: Slys
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka