Rætt um fækkun kennsludaga

Samband íslenskra sveitarfélaga á í viðræðum við Kennarasamband Íslands og menntamálaráðuneytið um að fækka lögbundnum kennsludögum í grunnskólum.

Halldór Halldórsson, formaður sambandsins, sagði við Ríkisútvarpið að um væri að ræða tímabundna breytingu, ætlaða til þess að verja störf. Breytingin þyrfti að koma til frá og með næsta skólaári. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert