Landsbankinn fellir niður uppgreiðslugjald

Landsbankinn mun fella niður uppgreiðslugjald allra íbúðalána um óákveðinn tíma. Landsbankinn segist með þessu vija mæta óskum viðskiptavina sem vilja greiða niður lán sín hraðar.

Niðurfærsla uppgreiðslugjalds muni einnig létta undir í fasteignaviðskiptum þar sem aðilar þurfa að greiða niður lán að hluta eða fullu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert