Hverahlíðarvirkjun frestast vegna óvissu í fjármögnun

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Framkvæmdir vegna jarðgufuvirkjunar Orkuveitu Reykjavíkur við Hverahlíð á Hellisheiði munu frestast vegna óvissu um fjármögnun, að sögn Guðlaugs Gylfa Sverrissonar, stjórnarformanns Orkuveitunnar.

Evrópski fjárfestingarbankinn neitaði hinn 15. júlí sl. að ganga frá 170 milljóna evra láni til Orkuveitunnar vegna óvissuþátta í íslensku efnahagslífi, en áður hafði bankinn veitt vilyrði fyrir láninu og ganga átti frá því sama dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert