Nýjar vélar valda byltingu í skreiðarvinnslu

Eitt af tækjum Málmeyjar sem notað er til skreiðarvinnslu.
Eitt af tækjum Málmeyjar sem notað er til skreiðarvinnslu. Málmey

Vélsmiðjan Málmey í Hafnarfirði hefur hannað og framleitt vélar sem hafa valdið byltingu í vinnslu og markaðssetningu á skreið. Fyrir þróun véla Málmeyjar var skreið yfirleitt unnin úr hráefni sem flokkaðist ekki undir ferskasta fiskinn sem barst á land, en nýjar vinnsluvélar hafa breytt þessu þannig að verðmætasköpunin er miklu meiri enda hráefni af bestu gerð nýtt í ákveðna tegund skreiðar.

Útflutningur á vélum frá Málmey fer til Noregs, Færeyja, Finnlands og Bretlands og tilboð eru í vinnslu fyrir Kanada. Gylfi Guðlaugsson, eigandi og framkvæmdastjóri Málmeyjar, er frumkvöðull á þessum vettvangi, en 7 manns vinna í Málmey.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert