Kári fær norræn verðlaun

Kári Stefánsson.
Kári Stefánsson.

Óslóarháskóli hefur ákveðið að veita Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, Anders Jahre verðlaunin, sem veitt eru árlega fyrir líffræðilegar rannsóknir. 

Verðlaunin nema 1 milljón norskra króna. Hlýtur Kári þau fyrir rannsóknir á erfðafræðilegum orsökum flókinna sjúkdóma. 

Upplýsingar um Jahreverðlaunin 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert