Vika í fyrstu réttir

Nokkrir dagar eru í fyrstu fjárréttir haustsins.
Nokkrir dagar eru í fyrstu fjárréttir haustsins. Rax / Ragnar Axelsson

Aðeins eru nokkrir dagar í fyrstu sauðfjárréttir haustsins, en réttað verður í  Hlíðarrétt í Mývatnssveit næstkomandi sunnudag. Ólafur R. Dýrmundsson, ráðunautur Bændasamtaka Íslands, hefur tekið saman lista um fjár- og stóðréttir haustið 2009. Almennt má segja að réttir séu á svipuðum tíma og í fyrra.

Bændasamtökin birta eftirfarandi lista með fyrirvara og bendir á að allar ábendingar um réttardagsetningar – og um aðrar réttir en hér eru tilgreindar – séu vel þegnar og skal þeim komið á framfæri á netfangið smh@bondi.is.

Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún.

laugardag 5. sept.

Áfangagilsrétt á Landmannaafrétti, Rang.

fimmtudag 24. sept.

Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyf.

laugardag 12. sept.

Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing.

sunnudag 30. ágúst

Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr.

sunnudag 13. sept.

Fellsendarétt í Miðdölum

sunnudag 13. sept.

Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal.

laugardag 19. sept.

Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang.

þriðjudag 15. sept. og sunnudag 20. sept.

Fljótstungurétt í Hvítársíðu, Mýr.

laugardag 12. sept.

Fossrétt á Síðu, V.-Skaft.

föstudag 4. sept.

Fossvallarétt v/Lækjarbotna, (Rvík/Kóp)

sunnudag 20. sept.

Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal.

sunnudag 20. sept.

Glerárrétt við Akureyri

laugardag 19. sept.

Gljúfurárrétt í Höfðahverfi, S.-Þing.

laugardag 5. sept.

Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft.

laugardag 19. sept.

Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr.

þriðjudag 15. sept.

Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang.

sunnudag 13. sept.

Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún.

laugardag 12. sept.

Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn.

laugardag 19. sept.

Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr.

mánudag 14. sept.

Hlíðarrétt í Bólstaðarhl.hr. A.-Hún.

sunnudag 6. sept.

Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing

sunnudag 30. ágúst

Holtsrétt í Fljótum, Skag.

laugardag 12. sept.

Hólmarétt í Hörðudal

sunnudag 27. sept.

Hraðastaðarétt í Mosfellsdal

sunnudag 20. sept.

Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit

laugardag 5. sept.

Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing.

sunnudag 13. sept.

Hreppsrétt í Skorradal, Borg.

sunnudag 20. sept.

Hrunaréttir í Hrunamannahr., Árn.

föstudag 11. sept.

Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún.

laugardag 5. sept.

Húsmúlarétt v/Kolviðarhól, Árn.

laugardag 19. sept.

Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand.

laugardag 19. sept.

Illugastaðarétt í Fnjóskadal S.-Þing.

sunnudag 6. sept.

Innri - Múlarétt á Barðaströnd, V.-Barð.

laugardag 26. sept.

Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnapp.

sunnudag 6. sept.

Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal.

laugardag 12. sept.

Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand.

laugardag 19. sept.

Kjósarrétt í Hækingsdal, Kjós.

sunnudag 20. sept.

Klausturhólarétt í Grímsnesi, Árn.

miðvikudag 16. sept.

Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði

sunnudag 6. sept.

Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal.

laugardag 5. sept.

Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing.

sunnudag 13. sept.

Melarétt í Árneshreppi, Strand.

laugardag 12. sept.

Melarétt í Fljótsdal, N.-Múl.

laugardag 19. sept.

Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún.

laugardag 5. sept.

Múlarétt í Saurbæ, Dal.

sunnudag 20. sept.

Mýrdalsrétt í Hnappadal

þriðjudag 15. sept.

Mælifellsrétt í Skagafirði

laugardag 5. sept.

Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit

sunnudag 6. sept.

Núparétt á Melasveit, Borg.

sunnudag 20. sept.

Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg.

miðvikudag 16. sept.

Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg.

föstudag 18. sept.

Reistarárrétt í Arnarneshreppi, Eyf.

laugardag 12. sept.

Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum

laugardag 19. sept.

Reykjarétt í Ólafsfirði

laugardag 19. sept.

Reykjaréttir á Skeiðum, Árn.

laugardag 12. sept.

Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg.

laugardag 19. sept.

Selflatarrétt í Grafningi, Árn.

mánudag 21. sept.

Selnesrétt á Skaga, Skag.

laugardag 5. sept.

Selvogsrétt í Selvogi

sunnudag 20. sept.

Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag.

mánudag 14. sept.

Skaftárrétt í Skaftárhr., V.-Skaft.

laugardag 5. sept.

Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn.

föstudag 11. sept.

Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag.

laugardag 5. sept.

Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal.

laugardag 19. sept.

Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand.

laugardag 19. sept.

Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal.

sunnudag 20. sept.

Skrapatungurétt í Vindhælishr., A.-Hún.

sunnudag 6. sept.

Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyf.

föstudag 11. sept.

Staðarrétt í Skagafirði

laugardag 5. sept.

Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand.

sunnudag 20. sept.Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún.

laugardag 12. sept.

Stíflurétt í Fljótum, Skag.

föstudag 11. sept.

Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg.

sunnudag 20. sept.

Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr.

mánudag 14. sept.

Tungnaréttir í Biskupstungum

laugardag 12. sept.

Tungurétt í Svarfaðardal

sunnudag 6. sept.

Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún.

föstudag 11. sept. og laugardag 12. sept.

Valdarásrétt í Víðidal, V.-Hún.

föstudag 11. sept.

Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún.

laugardag 12. sept.

Þorvaldsdalsrétt í Hörgárdal, Eyf.

laugardag 12. sept.

Þórkötlustaðarétt í Grindavík

laugardag 19. sept.

Þórustaðarétt í Hörgárdal, Eyf.

laugardaginn 12. sept.

Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit, Eyf.

sunnudag 6. sept.

Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún.

laugardag 12. sept.

Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr.

mánudag 14. sept.

Þverárrétt í Öxnadal, Eyf.

mánudag 14. sept.

Ölfusréttir í Ölfusi, Árn.

mánudag 21. sept.

Nánari upplýsingar um réttir í Húnavatnssýslum og Skagafirði er að finna á www.hunathing.is, www.skagafjordur.is og á Norðausturlandi www.eyjafjardarsveit.is.

Stóðréttir haustið 2009

Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún.

laugardag 5. sept. kl. 8-9Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag.

laugardag 12. sept. kl. 12-13Staðarrétt í Skagafirði.

laugardag 12. sept. um kl. 16Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag.

sunnudag 13. sept. um kl. 16Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún.

sunnudag 13. sept. kl. 13Skrapatungurétt í A.-Hún.

sunnudag 13. sept. kl. 8-10Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún.

laugardag 26. sept. síðdegisLaufskálarétt í Hjaltadal, Skag.

laugardag 26. sept. kl. 13Undirfallsrétt í Vatnsdal, A.-Hún.

laugardag 26. sept. kl. 10Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún.

laugardag 26. sept. um kl. 13Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf.

laugardag 3. okt. kl. 10Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún.

laugardag 3. okt. kl. 10Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit

laugardag 3. okt. kl. 13Unadalsrétt, Skag.

laugardag 3. okt. kl. 13Helstu réttir í landnámi Ingólfs Arnarsonar haustið 2009

Laugardag 19. sept. kl. 14:00

Þórkötlustaðarétt í Grindavík

Laugardag 19. sept. upp úr hádegi

Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit

Laugardag 19. sept. upp úr hádegi

Húsmúlarétt við Kolviðarhól

Sunnudag 20. sept. kl. 9:00

Selvogsrétt í Selvogi, Árn.

Sunnudag 20. sept. kl. 10:00

Fossvallarétt við Lækjarbotna

Sunnudag 20. sept. um hádegi

Hraðastaðarétt í Mosfellsdal

Sunnudag 20. sept. um kl. 16:00

Kjósarrétt í Hækingsdal, Kjós

Mánudag 21. sept. kl. 9:00

Selflatarrétt í Grafningi

Mánudag 21. sept. kl. 14:00

Ölfusréttir í Ölfusi

Seinni réttir verða tveim vikum síðar á sömu vikudögum, þ.e. dagana 3. - 5. október. Til að auðvelda hreinsun afrétta og draga úr hættu á ákeyrslum á þjóðvegum í haustmyrkrinu er lögð áhersla á að fé verði haft í haldi eftir réttir.  Samkvæmt 5. gr. fjallskilasamþykktar fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr. 401/1996 er óheimilt að sleppa aftur fé úr haustréttum á afrétti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent »

„Við auðvitað stöndum við samninga“

16:35 „Við auðvitað stöndum við samninga, það er algjör eining um það,“ segir fjármálaráðherra. Mikilvægt sé að horfa til lausna til framtíðar hvað varðar þann vanda er steðjar að sauðfjárrækt í landinu. Meira »

Vilja tala við þann sem var ógnað

16:19 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill ná tali af manninum sem var ógnað með skammbyssu fyrir utan Ölhúsið við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði á föstudaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Meira »

„Viljum hafa allt uppi á borðum“

16:15 „Við fórum yfir þetta hjá okkur og töldum öll framlög sem við þáðum vera lögum samkvæmt og skiluðum því inn til Ríkisendurskoðunar sem að gerði engar athugasemdir við þetta,“ segir Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Viðreisnar, í samtali við mbl.is. Meira »

Fingrafar Thomasar á ökuskírteininu

15:55 Fingrafar Thomas­ar Møller Ol­sen fannst á ökuskírteini Birnu Brjánsdóttur sem sent var til rannsóknar á glæpadeild norsku lögreglunnar Kripos eftir að það fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í janúar. Meira »

Fengu annað álit sérfræðinga í Noregi

15:46 Þrír lögreglumenn sem komu að fingrafararannsókn á fingraförum sem fundust á ökuskírteini Birnu Brjánsdóttur, báru vitni fyrir dómi nú fyrir skömmu. Samkvæmt fingrafarasérfræðingi hjá tæknideild lögreglunnar voru ekki til staðar nógu mörg einkenni í fingraförunum til að þau væru nothæf. Meira »

Styttist í fyrstu göngur og réttir

15:33 Fyrstu göngur verða laugardaginn og sunnudaginn 2. og 3. september og helgina á eftir, 9. og 10. september.   Meira »

Sérmerkja 8 km langan hjólastíg

14:46 Skógræktarfélag Reykjavíkur, sem hefur umsjón með Heiðmörk, mun sérmerkja tæplega átta kílómetra langan hjólastíg um miðbik Heiðmerkur. Meira »

Áverkar á Thomasi vegna mótspyrnu?

14:54 Áverkar sem Thomas Møller Ol­sen var með á bringu við handtöku fimm dögum eftir hvarf Birnu Brjánsdóttur gætu hafa verið merki um mótspyrnu við árás. Þetta sagði Urs Wiesbrock, þýskur réttarmeinafræðingur og dómkvaddur matsmaður í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi. Meira »

Lét höggin dynja á Birnu í aftursætinu

14:19 Ekki eru neinar vísbendingar um að vopn eða verkfæri hafi verið notuð til að veita Birnu Brjánsdóttur áverka. Hægt er að segja með nokkurri vissu að áverkar á líkama hennar hafi verið eftir hnefa, en ekki spörk eða olnboga. Meira »

Bryndís gefur ekki kost á sér í Mosfellsbæ

13:33 Bryndís Haraldsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar sem fram fara í vor. Bryndís var kosin á Alþingi síðastliðið haust og hefur setið á þingi og í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðis­flokkinn í Mosfellsbæ. Meira »

Bretar semja fyrst við Ísland

13:29 Bresk stjórnvöld hafa lýst því yfir að Ísland verði á meðal þeirra ríkja sem fyrst verði samið við um tvíhliða loftferðasamning sem taki gildi þegar Bretland yfirgefur Evrópusambandið. Hin ríkin sem samið verður við fyrst eru Sviss, Noregur, Bandaríkin og Kanada. Meira »

Segja MAST beita valdníðslu

13:22 Starfsmanni MAST sem fór í eftirlitsferð á mjólkurbúið Viðvík var meinaður aðgangur að fjósinu. Daginn eftir stöðvaði Matvælastofnun dreifingu mjólkur frá bænum. Bændurnir voru í útlöndum þegar heimsóknin var og börn þeirra sáu um búið á meðan. Bændurnir vildu vera viðstaddir og óskuðu eftir frestun. Meira »

Rúmlega helmingur frá Georgíu

13:03 Rúmur helmingur þeirra sem sóttu um alþjóðlega vernd á Íslandi í júlí er frá Georgíu. Alls sóttu 123 einstaklingar um alþjóðlega vernd á Íslandi í mánuðinum. Búist er við að alls sæki 1.700 til 2.000 um alþjóðlega vernd á Íslandi í ár. Meira »

„Gömlu leiðirnar“ gangi ekki upp

12:35 „Við erum að reyna að horfa á þetta í stærra samhengi og reyna að koma með langtímalausnir þannig að við séum ekki alltaf að upplifa endurtekið efni,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í samtali við mbl.is. Meira »

„Það var haft rangt við“

12:10 „Ég hafði hvorki né hef nokkuð á móti þessum göngum. Þau eru í sjálfu sér eðlileg. En fyrir mér var verið að gera vitleysu,“ segir Mörður Árnason, sem var stjórnarþingmaður í samgöngunefnd Alþingis þegar þingið ákvað að heimila ríkisábyrgð á 8,7 milljarða króna kostnaði við gerð Vaðlaheiðarganga. Meira »

„Íslenskt lambakjöt verndað afurðaheiti

12:47 Markaðsráð kindakjöts í Reykjavík hefur sótt um vernd til Matvælastofnunar fyrir afurðaheitið „íslenskt lambakjöt“. Auglýsir Matvælastofnun hér með andmælafrest vegna þessa til 23. október. Meira »

Útilokar að Nikolaj sé gerandi

12:12 „Mér finnst það útilokað,“ sagði Ragnar Jónsson, rannsóknarlögreglumaður hjá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, spurður um það hvort Nikolaj Wil­helm Her­luf Ol­sen geti hafa verið gerandi í máli Birnu Brjánsdóttur. Meira »

Seinkun vegna tæknibilunar hjá Primera

11:54 Flugfélagið Primera Air hefur þurft að seinka flugi sínu frá Keflavíkurflugvelli til Trieste á Ítalíu. Upphaflega átti vélin að fara snemma í morgun en félagið ber fyrir sig tæknibilun. Meira »
Mig vantar gott heimili
Ég er Gringo og er 5 ára gamall Labrador. Mig vantar nýja og góða eigendur. Vi...
Heildarlausn á viðhaldi bílastæða
Frá því 1988 hafa BS verktakar boðið heildarlausnir á viðhaldi bílastæða og umhv...
Bækurnar að vestan í afmælisgjafir!
Hornstrandabækurnar allar 5 í pakka 7,500 Hjólabækurnar allar 5 í pakka 7,500 ...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Hádegismatur, mexíkanskur hakkr...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Opin smíðastofa kl. 9-15. Opið ...
Háseti
Sjávarútvegur
Háseti Vísir hf óskar eftir a...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðb...