Ógnaði með hnífi og golfkylfu

Frá Vestmannaeyjum.
Frá Vestmannaeyjum. mbl.lis/GSH

Lögreglan í Vestmannaeyjum þurfti um helgina að beita piparúða til að yfirbuga mann, sem ógnaði fólki með hnífi og gerði sig líklegan til að slá lögreglumenn með golfkylfu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert